Smári Valtýr Sæbjörnsson
Maggi meistari opnar nýja heimasíðu sem er stútfull af fróðleik
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum hefur opnað nýja heimasíðu undir nafninu Maggi meistari.
Á heimasíðunni kennir ýmissa grasa, þar er t.d. fullt af skemmtilegu efni um mat og annað sem Magnús er að brasa.
Nýju matreiðsluþættir Magnúsar eru aðgengilegir á vefnum þar sem hann heimsækir matreiðslumenn, verta og fólk í ferðaþjónustu, að auki eru fréttir, fróðleikur, uppskriftir og margt fleira sem hægt er að skoða á vefslóðinni www.maggimeistari.is
Mynd: facebook / Maggi meistari
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun