Smári Valtýr Sæbjörnsson
Maggi meistari opnar nýja heimasíðu sem er stútfull af fróðleik
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum hefur opnað nýja heimasíðu undir nafninu Maggi meistari.
Á heimasíðunni kennir ýmissa grasa, þar er t.d. fullt af skemmtilegu efni um mat og annað sem Magnús er að brasa.
Nýju matreiðsluþættir Magnúsar eru aðgengilegir á vefnum þar sem hann heimsækir matreiðslumenn, verta og fólk í ferðaþjónustu, að auki eru fréttir, fróðleikur, uppskriftir og margt fleira sem hægt er að skoða á vefslóðinni www.maggimeistari.is
Mynd: facebook / Maggi meistari
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






