Smári Valtýr Sæbjörnsson
Maggi meistari opnar nýja heimasíðu sem er stútfull af fróðleik
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum hefur opnað nýja heimasíðu undir nafninu Maggi meistari.
Á heimasíðunni kennir ýmissa grasa, þar er t.d. fullt af skemmtilegu efni um mat og annað sem Magnús er að brasa.
Nýju matreiðsluþættir Magnúsar eru aðgengilegir á vefnum þar sem hann heimsækir matreiðslumenn, verta og fólk í ferðaþjónustu, að auki eru fréttir, fróðleikur, uppskriftir og margt fleira sem hægt er að skoða á vefslóðinni www.maggimeistari.is
Mynd: facebook / Maggi meistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi