Smári Valtýr Sæbjörnsson
Maggi meistari opnar nýja heimasíðu sem er stútfull af fróðleik
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum hefur opnað nýja heimasíðu undir nafninu Maggi meistari.
Á heimasíðunni kennir ýmissa grasa, þar er t.d. fullt af skemmtilegu efni um mat og annað sem Magnús er að brasa.
Nýju matreiðsluþættir Magnúsar eru aðgengilegir á vefnum þar sem hann heimsækir matreiðslumenn, verta og fólk í ferðaþjónustu, að auki eru fréttir, fróðleikur, uppskriftir og margt fleira sem hægt er að skoða á vefslóðinni www.maggimeistari.is
Mynd: facebook / Maggi meistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins






