Starfsmannavelta
Madonna hætt eftir 27 ár
Búið er að loka veitingastaðnum Madonna við Rauðarárstíg en veitingastaðurinn var opnaður árið 1987 og er því mörgum Íslendingum vel kunnugur.
Í Lögbirtingarblaðinu kemur fram að kröfum að upphæð 7,3 milljónir hafi verið lýst í búið en engar eignir fundust þar upp í.
Nýr ítalskur veitingastaður með áhrifum frá Miðjarðarhafinu verður opnaður í húsnæðinu um helgina, að því er fram kemur á mbl..is. Staðurinn mun heita Resto og stendur matreiðslumaðurinn Jóhann Helgi Jóhannsson, að honum ásamt eiginkonu sinni. Vann hann hörðum höndum að undirbúningi opnunarinnar og við lagfæringar á húsnæðinu þegar mbl náði af honum tali.
Mynd: madonna.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir