Starfsmannavelta
Madonna hætt eftir 27 ár
Búið er að loka veitingastaðnum Madonna við Rauðarárstíg en veitingastaðurinn var opnaður árið 1987 og er því mörgum Íslendingum vel kunnugur.
Í Lögbirtingarblaðinu kemur fram að kröfum að upphæð 7,3 milljónir hafi verið lýst í búið en engar eignir fundust þar upp í.
Nýr ítalskur veitingastaður með áhrifum frá Miðjarðarhafinu verður opnaður í húsnæðinu um helgina, að því er fram kemur á mbl..is. Staðurinn mun heita Resto og stendur matreiðslumaðurinn Jóhann Helgi Jóhannsson, að honum ásamt eiginkonu sinni. Vann hann hörðum höndum að undirbúningi opnunarinnar og við lagfæringar á húsnæðinu þegar mbl náði af honum tali.
Mynd: madonna.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






