Starfsmannavelta
Madonna hætt eftir 27 ár
Búið er að loka veitingastaðnum Madonna við Rauðarárstíg en veitingastaðurinn var opnaður árið 1987 og er því mörgum Íslendingum vel kunnugur.
Í Lögbirtingarblaðinu kemur fram að kröfum að upphæð 7,3 milljónir hafi verið lýst í búið en engar eignir fundust þar upp í.
Nýr ítalskur veitingastaður með áhrifum frá Miðjarðarhafinu verður opnaður í húsnæðinu um helgina, að því er fram kemur á mbl..is. Staðurinn mun heita Resto og stendur matreiðslumaðurinn Jóhann Helgi Jóhannsson, að honum ásamt eiginkonu sinni. Vann hann hörðum höndum að undirbúningi opnunarinnar og við lagfæringar á húsnæðinu þegar mbl náði af honum tali.
Mynd: madonna.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






