Starfsmannavelta
Madonna hætt eftir 27 ár
Búið er að loka veitingastaðnum Madonna við Rauðarárstíg en veitingastaðurinn var opnaður árið 1987 og er því mörgum Íslendingum vel kunnugur.
Í Lögbirtingarblaðinu kemur fram að kröfum að upphæð 7,3 milljónir hafi verið lýst í búið en engar eignir fundust þar upp í.
Nýr ítalskur veitingastaður með áhrifum frá Miðjarðarhafinu verður opnaður í húsnæðinu um helgina, að því er fram kemur á mbl..is. Staðurinn mun heita Resto og stendur matreiðslumaðurinn Jóhann Helgi Jóhannsson, að honum ásamt eiginkonu sinni. Vann hann hörðum höndum að undirbúningi opnunarinnar og við lagfæringar á húsnæðinu þegar mbl náði af honum tali.
Mynd: madonna.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






