Markaðurinn
Lúðusteikur í surf n‘ turf marineringu
Fyrir 4.
4 stk 200g lúðusteikur í surf n‘ turf marineringu frá Hafinu.
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið lúðuna í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með grilluðum humar og nautagljáa.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði