Frétt
Loksins, loksins nýjar og ætar kartöflur
Eldsnemma þriðjudags morgun s.l. hóf Birkir Ármannsson bóndi í Vestur-Holti í Þykkvabæ að taka upp kartöflur af premier gerð, en þetta eru fyrstu kartöflur ársins, og komu þær fyrstu í verslanir sama dag.
Af því tilefni var matgæðingum stefnt til veislu hjá Úlfari Eysteinssyni á Þremur Frökkum www.3frakkar.com með Landbúnaðaráðherra fremstan í flokki, til að smakka á herlegheitunum nýsoðnar íslenskar kartöflur með smjöri.
Ber að fagna svona uppákomum og á Úlfar heiður skilið fyrir framtakið, og legg ég til að fleiri taki upp þennan sið og geri þetta að árlegri hátíð um miðjan júlí, hátíð kartöflunnar.
Mynd: 3frakkar.com
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi