Vertu memm

Frétt

Loksins, loksins nýjar og ætar kartöflur

Birting:

þann

 

Kartöflur

Úlfar Eysteinsson

Úlfar Eysteinsson

Eldsnemma þriðjudags morgun s.l. hóf Birkir Ármannsson bóndi í Vestur-Holti í Þykkvabæ að taka upp kartöflur af premier gerð, en þetta eru fyrstu kartöflur ársins, og komu þær fyrstu í verslanir sama dag.

Af því tilefni var matgæðingum stefnt til veislu hjá Úlfari Eysteinssyni á Þremur Frökkum www.3frakkar.com með Landbúnaðaráðherra fremstan í flokki, til að smakka á herlegheitunum ’nýsoðnar íslenskar kartöflur með smjöri‘.

Ber að fagna svona uppákomum og á Úlfar heiður skilið fyrir framtakið, og legg ég til að fleiri taki upp þennan sið og geri þetta að árlegri hátíð um miðjan júlí, hátíð kartöflunnar.

Mynd: 3frakkar.com

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið