Frétt
Loksins, loksins nýjar og ætar kartöflur
Eldsnemma þriðjudags morgun s.l. hóf Birkir Ármannsson bóndi í Vestur-Holti í Þykkvabæ að taka upp kartöflur af premier gerð, en þetta eru fyrstu kartöflur ársins, og komu þær fyrstu í verslanir sama dag.
Af því tilefni var matgæðingum stefnt til veislu hjá Úlfari Eysteinssyni á Þremur Frökkum www.3frakkar.com með Landbúnaðaráðherra fremstan í flokki, til að smakka á herlegheitunum nýsoðnar íslenskar kartöflur með smjöri.
Ber að fagna svona uppákomum og á Úlfar heiður skilið fyrir framtakið, og legg ég til að fleiri taki upp þennan sið og geri þetta að árlegri hátíð um miðjan júlí, hátíð kartöflunnar.
Mynd: 3frakkar.com
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús







