Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Listaverkið opnar á næstunni
Það er farið að styttast verulega í opnun hjá Friðgeir Inga og félögum á nýja veitingastaðnum, Eiriksson Brasserie sem verður á Laugavegi 77.
Ég átti leið framhjá í vikunni og datt í hug að kíkja inn og heilsaði aðeins upp á en Friðgeir hafði ekki mikinn tíma til að líta upp. Núna var verið að reka endahnútinn á að ganga frá tilskyldum leyfum og öðru sem stóð út af borðinu.
Mér finnst alltaf gaman þegar það gefst tækifæri til að fylgjast með fæðingu veitingastaðar og sjá hann taka á sig endanlega mynd.
Sjá einnig: Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Núna er staðurinn er orðinn verulega glæsilegur en ég ætla samt ekki að birta of margar myndir núna, miklu frekar að geyma upplifunina fyrir ykkur sem komið til með að heimsækja þetta listaverk á næstunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park























