Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Listaverkið opnar á næstunni
Það er farið að styttast verulega í opnun hjá Friðgeir Inga og félögum á nýja veitingastaðnum, Eiriksson Brasserie sem verður á Laugavegi 77.
Ég átti leið framhjá í vikunni og datt í hug að kíkja inn og heilsaði aðeins upp á en Friðgeir hafði ekki mikinn tíma til að líta upp. Núna var verið að reka endahnútinn á að ganga frá tilskyldum leyfum og öðru sem stóð út af borðinu.
Mér finnst alltaf gaman þegar það gefst tækifæri til að fylgjast með fæðingu veitingastaðar og sjá hann taka á sig endanlega mynd.
Sjá einnig: Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Núna er staðurinn er orðinn verulega glæsilegur en ég ætla samt ekki að birta of margar myndir núna, miklu frekar að geyma upplifunina fyrir ykkur sem komið til með að heimsækja þetta listaverk á næstunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF