Markaðurinn
Lifandi humar frá Kanada 1x viku
Við hjá North Atlantic Fisksölu munum bjóða uppá humar frá Kanada lifandi á mánudögum í sumar.
Næsta sending er 18. júní mánudag og er enn hægt að fá úr henni. Framvegis þarf að panta með viku fyrirvara.
Stærðin: 450-500 gr per stykki.
Lágmarkspöntun er 1 kassi 30 stykki (15,5 kg ca.).
Við afhendum upp að dyrum á höfuðborgarsvæðinu og er það innifalið í verði.
Verðið er: 3.150 kr. kg. + vsk.
Pantanir eru gerðar í síma: 456-5505 eða á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt