Keppni
Liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss

Á myndinni eru Hákon Már Örvarsson, María Shramko, Þráinn Freyr Vigfússon, Fannar Vernharðsson og Garðar Kári Garðarsson í Leifsstöð áður en lagt var í hann til Basel.
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af mikilvægustu matreiðslukeppnum heimsins, Salon Culinaire Mondial, sem er haldin á sex ára fresti.
Þetta er mikilvægur hluti undirbúnings liðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Luxembourg á næsta ári, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Búist er við hátt í 80 þúsund manns til Basel í tengslum við keppnina.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins.
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin





