Keppni
Liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss

Á myndinni eru Hákon Már Örvarsson, María Shramko, Þráinn Freyr Vigfússon, Fannar Vernharðsson og Garðar Kári Garðarsson í Leifsstöð áður en lagt var í hann til Basel.
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af mikilvægustu matreiðslukeppnum heimsins, Salon Culinaire Mondial, sem er haldin á sex ára fresti.
Þetta er mikilvægur hluti undirbúnings liðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Luxembourg á næsta ári, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Búist er við hátt í 80 þúsund manns til Basel í tengslum við keppnina.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.