Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Leyfi til hótelbyggingar á Vegamótastíg afturkallað
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir fimm hæða hótel að Vegamótastíg 7 og 9 í Reykjavík.
Sjá einnig: Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka
Ákvörðunin er byggð á skorti á bílastæðum fyrir hreyfihamlaða, þeirri staðreynd að hótelið átti að standa nær aðliggjandi húsi en heimilt var og að kjallarinn undir húsinu væri í reynd tvær hæðir, en ekki ein, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum