Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Leyfi til hótelbyggingar á Vegamótastíg afturkallað
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir fimm hæða hótel að Vegamótastíg 7 og 9 í Reykjavík.
Sjá einnig: Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka
Ákvörðunin er byggð á skorti á bílastæðum fyrir hreyfihamlaða, þeirri staðreynd að hótelið átti að standa nær aðliggjandi húsi en heimilt var og að kjallarinn undir húsinu væri í reynd tvær hæðir, en ekki ein, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi