Uncategorized
Léttvín og bjór 93% af allri sölu í vínbúðum árið 2005
Sala áfengis í lítrum jókst um 8,16% á milli áranna 2005 og 2004, fór úr 15,9 milljón lítrum í 17,2 milljónir lítra.
Söluaukning ársins 2005 miðað við fyrra ár eru því rúmar 1,3 milljónir lítra.
Ef sala á rauðvíni, hvítvíni, rósavíni og freyðivíni er lögð saman við sölu bjórs sést að samanlagt eru þessir flokkar með rúm 93% af allri sölu vínbúðanna í lítrum talið.
Til samanburðar var söluaukning í magni á milli áranna 2003 og 2002 um 4,1%. (úr 14,2 milljónum lítra í 14,7 milljónir lítra) og söluauking milli áranna 2004 og 2003 var 7,9% (úr 14,7 í 15,9 milljónir lítra).
Meðfylgjandi tafla sýnir sölu áranna 2005 og 2004 í magni eftir flokkum:
Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí