Uncategorized
Léttvín og bjór 93% af allri sölu í vínbúðum árið 2005
Sala áfengis í lítrum jókst um 8,16% á milli áranna 2005 og 2004, fór úr 15,9 milljón lítrum í 17,2 milljónir lítra.
Söluaukning ársins 2005 miðað við fyrra ár eru því rúmar 1,3 milljónir lítra.
Ef sala á rauðvíni, hvítvíni, rósavíni og freyðivíni er lögð saman við sölu bjórs sést að samanlagt eru þessir flokkar með rúm 93% af allri sölu vínbúðanna í lítrum talið.
Til samanburðar var söluaukning í magni á milli áranna 2003 og 2002 um 4,1%. (úr 14,2 milljónum lítra í 14,7 milljónir lítra) og söluauking milli áranna 2004 og 2003 var 7,9% (úr 14,7 í 15,9 milljónir lítra).
Meðfylgjandi tafla sýnir sölu áranna 2005 og 2004 í magni eftir flokkum:

Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





