Uncategorized
Léttvín og bjór 93% af allri sölu í vínbúðum árið 2005
Sala áfengis í lítrum jókst um 8,16% á milli áranna 2005 og 2004, fór úr 15,9 milljón lítrum í 17,2 milljónir lítra.
Söluaukning ársins 2005 miðað við fyrra ár eru því rúmar 1,3 milljónir lítra.
Ef sala á rauðvíni, hvítvíni, rósavíni og freyðivíni er lögð saman við sölu bjórs sést að samanlagt eru þessir flokkar með rúm 93% af allri sölu vínbúðanna í lítrum talið.
Til samanburðar var söluaukning í magni á milli áranna 2003 og 2002 um 4,1%. (úr 14,2 milljónum lítra í 14,7 milljónir lítra) og söluauking milli áranna 2004 og 2003 var 7,9% (úr 14,7 í 15,9 milljónir lítra).
Meðfylgjandi tafla sýnir sölu áranna 2005 og 2004 í magni eftir flokkum:

Af vef ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





