Frétt
Leiðir Gordon Ramsey og Marcus Wareing skilja
2 Michelin stjörnu chef patron á veitingastaðnum Petrus á Berkeley hótelinu í London, Marcus Wareing hættir samstarfi við Gordon Ramsey sem varað hefur síðastliðin 15 ár.
Veitingastaðurinn Petrus mun loka 19. September n.k. er samningur hótelsins og Gordon Ramsey Holdings rennur út, en daginn eftir mun Marcus opna sinn eiginn stað sem ekki hefur enn hlotið nafn, á sama stað, þannig að hann fer ekki langt.
Reiknað er með að G.R. Holdings muni breyta veitingastaðnum La Noisette í nýjan Petrus.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars