Frétt
Leiðir Gordon Ramsey og Marcus Wareing skilja
2 Michelin stjörnu chef patron á veitingastaðnum Petrus á Berkeley hótelinu í London, Marcus Wareing hættir samstarfi við Gordon Ramsey sem varað hefur síðastliðin 15 ár.
Veitingastaðurinn Petrus mun loka 19. September n.k. er samningur hótelsins og Gordon Ramsey Holdings rennur út, en daginn eftir mun Marcus opna sinn eiginn stað sem ekki hefur enn hlotið nafn, á sama stað, þannig að hann fer ekki langt.
Reiknað er með að G.R. Holdings muni breyta veitingastaðnum La Noisette í nýjan Petrus.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi