Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Le Kock strákarnir opna bakarí og beygluhús
Eigendur Le Kock þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason eru í fullum undirbúningi að opna bakarí og beygluhús, þar sem þeir koma til með að troða nýjar slóðir í sætabrauði og bakstri. Í tilkynningu hjá Le Kock á Instagram er allt á huldu með staðsetninguna og opnunardaginn, en veitingageirinn.is fylgist með og færir ykkur fréttir um leið og þær berast.

Mynd: Instagram / Le Kock
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





