Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Le Bistro, nýr staður við Laugaveginn
- Le bistro
- F.v. Alex Da Rocha og Arnór Bohic
- Læt hér fylgja matseðillinn hjá þeim.
Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr matseðill og er svo á Le bistro.
Þeir sem stjórna skútunni nú heita Arnór Bohic sem hefur starfað í veitingahúsa og þjónustu bransanum í nálægt 20 ár, og hefur Bs. gráðu í hospitality management frá Ecole Hotelire de Lausanna, Sviss, Alex Da Rocha sem að hefur verið í rúm 15 ár í faginu og útskrifaðist úr Hótelskólanum Val de Loire Frakklandi og var lærlingur Jean Guillemot „Sommelier“ í 3 ár.
Yfirmatreiðslumaður staðarins er Jean-Yann Hoareau kemur frá Paris og hefur starfað sem yfirkokkur á „Au François Felix“, „Vin et Marée Suffren og „Bistrot du 17eme- Groupe Dorr“.
Verður gaman að fylgjast með þeim í ölduróti veitingageirans í Reykjavík.
Mynd af Le Bistro og texti: Sverrir
Mynd af Alex og Arnór fengin af facebook síðu Le bistro
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan