Kokkalandsliðið
Landsliðið í Basel
Kokkalandsliðið er nú staðsett í Basel. Gissur Guðmundsson og Jón Svavarsson eru með þeim í för og munu færa okkur fréttir í orðum og myndum næstu daga.
„Nú er liðið komið til Basel eftir langa og stranga ferð bæði með flugi og rútu, með hvorki minna en 850 kg í farateskinu af hráefni, tækjum og tólum frá Íslandi. Ekkert smáræði þegar farið er í keppni, ólíkt fótboltanum þegar þú þarft aðeins að hafa með auka föt og kannski nokkra auka bolta.
Liðið er í stuði, dagurinn í dag er frídagur og allir fá leyfi að til að kíkja á bæinn. Íslenskt Djamm eins og við viljum kalla það. Á morgun byrjar alvaran og eru allir meðvitaðir um það og mikill spenningur í manskapnum og mikil ákafi að gera vel þegar á hólpin er komið.
Allir félagar og allir sem áhuga hafa á matagerð, krossið fingur fyrir liðinu, þeir eru til í stuðið og allur góður stuðningur mun skila sér“
sagði Gissur og óskum við landsliðinu góðri velgengni í Basel.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt4 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt