Kokkalandsliðið
Landsliðið í Basel
Kokkalandsliðið er nú staðsett í Basel. Gissur Guðmundsson og Jón Svavarsson eru með þeim í för og munu færa okkur fréttir í orðum og myndum næstu daga.
„Nú er liðið komið til Basel eftir langa og stranga ferð bæði með flugi og rútu, með hvorki minna en 850 kg í farateskinu af hráefni, tækjum og tólum frá Íslandi. Ekkert smáræði þegar farið er í keppni, ólíkt fótboltanum þegar þú þarft aðeins að hafa með auka föt og kannski nokkra auka bolta.
Liðið er í stuði, dagurinn í dag er frídagur og allir fá leyfi að til að kíkja á bæinn. Íslenskt Djamm eins og við viljum kalla það. Á morgun byrjar alvaran og eru allir meðvitaðir um það og mikill spenningur í manskapnum og mikil ákafi að gera vel þegar á hólpin er komið.
Allir félagar og allir sem áhuga hafa á matagerð, krossið fingur fyrir liðinu, þeir eru til í stuðið og allur góður stuðningur mun skila sér“
sagði Gissur og óskum við landsliðinu góðri velgengni í Basel.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði