Freisting
Landslið uppvaskara keppa í dag
Landslið uppvaskara eru núna að koma sér fyrir í Stokkhólmi, en þar verður haldin Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fer á Gastronord sýningunni á morgun 25.apríl.
Landslið uppvaskara skipa auk Ernu þau Da Chadaporn og Aron og þau koma frá Landspítalanum, Brynhildur Magnúsdóttir frá Das Hafnarfirði og Hugrún Ólafsdóttir frá Alcan. Liðstjóri landsliðsins er Þuríður Helga matartæknir í Fellaskóla.

Mynd frá heimasíðu „Vaskasti uppvaskari„
Ferðir og gisting fyrir allan hópinn greiðir John Lindsay og Diskteknik.
Freisting.is óskar landsliðinu góðs velgengni í keppninni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni22 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna





