Freisting
Landslið uppvaskara keppa í dag
Landslið uppvaskara eru núna að koma sér fyrir í Stokkhólmi, en þar verður haldin Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fer á Gastronord sýningunni á morgun 25.apríl.
Landslið uppvaskara skipa auk Ernu þau Da Chadaporn og Aron og þau koma frá Landspítalanum, Brynhildur Magnúsdóttir frá Das Hafnarfirði og Hugrún Ólafsdóttir frá Alcan. Liðstjóri landsliðsins er Þuríður Helga matartæknir í Fellaskóla.

Mynd frá heimasíðu „Vaskasti uppvaskari„
Ferðir og gisting fyrir allan hópinn greiðir John Lindsay og Diskteknik.
Freisting.is óskar landsliðinu góðs velgengni í keppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





