Freisting
Landslið uppvaskara keppa í dag
Landslið uppvaskara eru núna að koma sér fyrir í Stokkhólmi, en þar verður haldin Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fer á Gastronord sýningunni á morgun 25.apríl.
Landslið uppvaskara skipa auk Ernu þau Da Chadaporn og Aron og þau koma frá Landspítalanum, Brynhildur Magnúsdóttir frá Das Hafnarfirði og Hugrún Ólafsdóttir frá Alcan. Liðstjóri landsliðsins er Þuríður Helga matartæknir í Fellaskóla.
Mynd frá heimasíðu „Vaskasti uppvaskari„
Ferðir og gisting fyrir allan hópinn greiðir John Lindsay og Diskteknik.
Freisting.is óskar landsliðinu góðs velgengni í keppninni.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað