Keppni
Landslið bakara hreppti 2. sætið í Nordic Bakery Cup
Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur.
Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur. Er þetta í annað sinn sem að íslenska bakaralandsliðið keppir í Nordic Bakery Cup, sem var árið 2018 og komst Ísland því miður ekki á verðlaunapall og hafnaði í fjórða sætið.
Meðlimir í landsliði bakara 2023 eru:
Stefán Pétur Bachmann Bjarnason hjá Hygge — Fyrirliði
Matthías Jóhannesson hjá Passion Rvk
Smári Yngvason frá Gæðabakstri
Haraldur Árni Þorvarðarson er landsliðþjálfari
Þema keppninnar var „hope for the future“ og þurftu hvert lið að framleiða skrautstykki, vínarbrauð, croissant, sætdeig.
Íslenska bakaralandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti bakara í München, 23. október 2023.
Mynd: facebook / Akademie Bäckerhandwerk Weinheim
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita