Keppni
Landslið bakara hreppti 2. sætið í Nordic Bakery Cup
Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur.
Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur. Er þetta í annað sinn sem að íslenska bakaralandsliðið keppir í Nordic Bakery Cup, sem var árið 2018 og komst Ísland því miður ekki á verðlaunapall og hafnaði í fjórða sætið.
Meðlimir í landsliði bakara 2023 eru:
Stefán Pétur Bachmann Bjarnason hjá Hygge — Fyrirliði
Matthías Jóhannesson hjá Passion Rvk
Smári Yngvason frá Gæðabakstri
Haraldur Árni Þorvarðarson er landsliðþjálfari
Þema keppninnar var „hope for the future“ og þurftu hvert lið að framleiða skrautstykki, vínarbrauð, croissant, sætdeig.
Íslenska bakaralandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti bakara í München, 23. október 2023.
Mynd: facebook / Akademie Bäckerhandwerk Weinheim
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






