Keppni
Landslið bakara hreppti 2. sætið í Nordic Bakery Cup
Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur.
Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur. Er þetta í annað sinn sem að íslenska bakaralandsliðið keppir í Nordic Bakery Cup, sem var árið 2018 og komst Ísland því miður ekki á verðlaunapall og hafnaði í fjórða sætið.
Meðlimir í landsliði bakara 2023 eru:
Stefán Pétur Bachmann Bjarnason hjá Hygge — Fyrirliði
Matthías Jóhannesson hjá Passion Rvk
Smári Yngvason frá Gæðabakstri
Haraldur Árni Þorvarðarson er landsliðþjálfari
Þema keppninnar var „hope for the future“ og þurftu hvert lið að framleiða skrautstykki, vínarbrauð, croissant, sætdeig.
Íslenska bakaralandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti bakara í München, 23. október 2023.
Mynd: facebook / Akademie Bäckerhandwerk Weinheim

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan