Vertu memm

Markaðurinn

Lærðu að baka eins og Ítali – Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum

Birting:

þann

Lærðu að baka eins og Ítali - Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum

ÓJK-ÍSAM, í samvinnu við Polselli, halda námskeið í bakstri á ítölskum brauðum eins og Focaccia, Pinsa, Ciabatta, pizzur og ekta ítalskar samlokur.

Það er hinn heimsfrægi bakari Paolo Parravano sem kennir okkur að baka eins og Ítali.

Starfsfólk ÓJK-ÍSAM ásamt Paolo Parravano og Emiliano Polselli (eigandi Polselli) taka vel á móti gestum í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi.

Tvö námskeið verða í boði:

þriðjudaginn 16. apríl frá kl. 13:00 – 16:00

miðvikudaginn 17.apríl frá kl. 13:00 – 16:00

Skráning:
Eggert Jónsson | 8562762 | [email protected]
Gunnar Þórarinsson | 8228815 | [email protected]

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið