Markaðurinn
Lærðu að baka eins og Ítali – Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum
ÓJK-ÍSAM, í samvinnu við Polselli, halda námskeið í bakstri á ítölskum brauðum eins og Focaccia, Pinsa, Ciabatta, pizzur og ekta ítalskar samlokur.
Það er hinn heimsfrægi bakari Paolo Parravano sem kennir okkur að baka eins og Ítali.
Starfsfólk ÓJK-ÍSAM ásamt Paolo Parravano og Emiliano Polselli (eigandi Polselli) taka vel á móti gestum í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi.
Tvö námskeið verða í boði:
þriðjudaginn 16. apríl frá kl. 13:00 – 16:00
miðvikudaginn 17.apríl frá kl. 13:00 – 16:00
Skráning:
Eggert Jónsson | 8562762 | [email protected]
Gunnar Þórarinsson | 8228815 | [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






