Markaðurinn
Lærðu að baka eins og Ítali – Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum
ÓJK-ÍSAM, í samvinnu við Polselli, halda námskeið í bakstri á ítölskum brauðum eins og Focaccia, Pinsa, Ciabatta, pizzur og ekta ítalskar samlokur.
Það er hinn heimsfrægi bakari Paolo Parravano sem kennir okkur að baka eins og Ítali.
Starfsfólk ÓJK-ÍSAM ásamt Paolo Parravano og Emiliano Polselli (eigandi Polselli) taka vel á móti gestum í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi.
Tvö námskeið verða í boði:
þriðjudaginn 16. apríl frá kl. 13:00 – 16:00
miðvikudaginn 17.apríl frá kl. 13:00 – 16:00
Skráning:
Eggert Jónsson | 8562762 | eggert@ojk-isam.is
Gunnar Þórarinsson | 8228815 | gunni@ojk-isam.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið