Markaðurinn
Lærðu að baka eins og Ítali – Námskeið í bakstri á pizzum og ítölskum brauðum
ÓJK-ÍSAM, í samvinnu við Polselli, halda námskeið í bakstri á ítölskum brauðum eins og Focaccia, Pinsa, Ciabatta, pizzur og ekta ítalskar samlokur.
Það er hinn heimsfrægi bakari Paolo Parravano sem kennir okkur að baka eins og Ítali.
Starfsfólk ÓJK-ÍSAM ásamt Paolo Parravano og Emiliano Polselli (eigandi Polselli) taka vel á móti gestum í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi.
Tvö námskeið verða í boði:
þriðjudaginn 16. apríl frá kl. 13:00 – 16:00
miðvikudaginn 17.apríl frá kl. 13:00 – 16:00
Skráning:
Eggert Jónsson | 8562762 | [email protected]
Gunnar Þórarinsson | 8228815 | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






