Markaðurinn
Kynningartilboð frá Lipton
Hver þekkir ekki Lipton og unaðslega te ilminn sem fylgir hverjum boll? Lipton býður upp á fjölbreytt úrval af bragðgóðu tei sem er til sölu bæði í neytendapakkningu og stærri fyrirtækjalausnum. Lipton er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions og hentar sérstaklega vel á morgunverðarhlaðborð hótela, inn á hótel herbergi og inn í öll mötuneyti landsins.
Lipton leggur áherslu á sjálfbæran teiðnað sem tekur tillit til umhverfisins og starfsfólksins sem vinnur við ræktunina. Í tilefni ferðasumarsins bjóðum við upp á afslátt af vel völdum Lipton vörum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé