Freisting
Kynning á indverskri matreiðslu
Fréttaritari kíkti í dag á kynningu á indverskri matreiðslu í Hótel og Matvælaskólanum, þar sem Sharwoods vörumerkið var í hávegum haft undir leiðsögn hins virta indverska matreiðslumanns Munish Manocha.
|
Frábær kynning sem var um tvær klukkustundir og fór Munish í gegnum hefðina á Indverski matseld, leiddi okkur í gegnum margvíslegan fróðleik,….
til að mynda fór hann í hvernig á að útbúa eigin kryddblöndu, marineringu úr Sharwoods vörunum og Munish Manocha endaði á kynningunni með því að elda gómsætan mat úr, lambi, kjúkling, fisk, svo eitthvað sé nefnt.
Heimsókn Munish er mikill hvalreki fyrir íslenska matreiðslumenn. Hér er um mjög virtan fagmann að ræða eins og sjá má á kynningu með því að smella hér (Word skjal). Í dag starfar Munish fyrir breska fyrirtækið RHM culinary www.rhm.co.uk sem er framleiðandi Sharwoods vörumerkisins, www.sharwoods.co.uk í Bretlandi, sem segja má að séu höfuðstöðvar indverskrar matreiðslu, er Sharwoods merkið lang þekktasta vörumerkið þegar kemur að indverskri og austurlenskri matreiðslu.
Það var Ekran sem stóð fyrir kynningunni og vill fréttamaður þakka fyrir frábæra kynningu á Indverskri matreiðslu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma