Freisting
Kynning á indverskri matreiðslu
Fréttaritari kíkti í dag á kynningu á indverskri matreiðslu í Hótel og Matvælaskólanum, þar sem Sharwoods vörumerkið var í hávegum haft undir leiðsögn hins virta indverska matreiðslumanns Munish Manocha.
|
Frábær kynning sem var um tvær klukkustundir og fór Munish í gegnum hefðina á Indverski matseld, leiddi okkur í gegnum margvíslegan fróðleik,….
til að mynda fór hann í hvernig á að útbúa eigin kryddblöndu, marineringu úr Sharwoods vörunum og Munish Manocha endaði á kynningunni með því að elda gómsætan mat úr, lambi, kjúkling, fisk, svo eitthvað sé nefnt.
Heimsókn Munish er mikill hvalreki fyrir íslenska matreiðslumenn. Hér er um mjög virtan fagmann að ræða eins og sjá má á kynningu með því að smella hér (Word skjal). Í dag starfar Munish fyrir breska fyrirtækið RHM culinary www.rhm.co.uk sem er framleiðandi Sharwoods vörumerkisins, www.sharwoods.co.uk í Bretlandi, sem segja má að séu höfuðstöðvar indverskrar matreiðslu, er Sharwoods merkið lang þekktasta vörumerkið þegar kemur að indverskri og austurlenskri matreiðslu.
Það var Ekran sem stóð fyrir kynningunni og vill fréttamaður þakka fyrir frábæra kynningu á Indverskri matreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla