Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar pizzustað
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa.
Sjá einnig:
Kurdo Kebab býður upp á kebab, Shawrama, Falafel og fleira góðgæti. Frá opnun Kurdo Kebab þá hefur staðurinn hlotið mikilla vinsælda meðal erlendra jafnt sem innlendra gesta.
Kurdo Pizza opnar
Kurdo Pizza er nýjasta viðbótin við líflega flóru veitingastaða í hjarta Akureyrar, en hann er staðsettur við Ráðhústorgið þar sem Hlöllabátar voru áður til húsa.
Eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza er Rahim Rostami.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab Akureyri
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti







