Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar pizzustað
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa.
Sjá einnig:
Kurdo Kebab býður upp á kebab, Shawrama, Falafel og fleira góðgæti. Frá opnun Kurdo Kebab þá hefur staðurinn hlotið mikilla vinsælda meðal erlendra jafnt sem innlendra gesta.
Kurdo Pizza opnar
Kurdo Pizza er nýjasta viðbótin við líflega flóru veitingastaða í hjarta Akureyrar, en hann er staðsettur við Ráðhústorgið þar sem Hlöllabátar voru áður til húsa.
Eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza er Rahim Rostami.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni14 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars







