Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar pizzustað
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa.
Sjá einnig:
Kurdo Kebab býður upp á kebab, Shawrama, Falafel og fleira góðgæti. Frá opnun Kurdo Kebab þá hefur staðurinn hlotið mikilla vinsælda meðal erlendra jafnt sem innlendra gesta.
Kurdo Pizza opnar
Kurdo Pizza er nýjasta viðbótin við líflega flóru veitingastaða í hjarta Akureyrar, en hann er staðsettur við Ráðhústorgið þar sem Hlöllabátar voru áður til húsa.
Eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza er Rahim Rostami.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab Akureyri
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var