Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar á Selfossi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza á Akureyri, hefur opnað nýjan stað undir nafninu Kurdo Kebab á Selfossi.
Í nóvember í fyrra var einnig opnaður nýr Kurdo Kebab veitingastaður, en hann er staðsettur í húsinu Neista í miðbæ Ísafjarðar.
Kurdo Kebab á Selfossi er staðsettur á Eyraveginum.
„Það er ýmislegt. Fyrst og síðast Kebab. Svo eru pizzur, hamborgarar og vefjur. Við hlökkum síðan til að fá sunnlendinga til okkar að smakka hjá okkur veitingarnar,“
segir Rahim í samtali við fréttavefinn dfs.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Matseðilinn er hægt að skoða í heild sinni á vefslóðinni www.kurdokebab.com
Fleiri fréttir af Kurdo Kebab hér.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri