Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar á Selfossi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza á Akureyri, hefur opnað nýjan stað undir nafninu Kurdo Kebab á Selfossi.
Í nóvember í fyrra var einnig opnaður nýr Kurdo Kebab veitingastaður, en hann er staðsettur í húsinu Neista í miðbæ Ísafjarðar.
Kurdo Kebab á Selfossi er staðsettur á Eyraveginum.
„Það er ýmislegt. Fyrst og síðast Kebab. Svo eru pizzur, hamborgarar og vefjur. Við hlökkum síðan til að fá sunnlendinga til okkar að smakka hjá okkur veitingarnar,“
segir Rahim í samtali við fréttavefinn dfs.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Matseðilinn er hægt að skoða í heild sinni á vefslóðinni www.kurdokebab.com
Fleiri fréttir af Kurdo Kebab hér.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






