Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kurdo Kebab opnar á Selfossi
Rahim Rostami, eigandi Kurdo Kebab og Kurdo Pizza á Akureyri, hefur opnað nýjan stað undir nafninu Kurdo Kebab á Selfossi.
Í nóvember í fyrra var einnig opnaður nýr Kurdo Kebab veitingastaður, en hann er staðsettur í húsinu Neista í miðbæ Ísafjarðar.
Kurdo Kebab á Selfossi er staðsettur á Eyraveginum.
„Það er ýmislegt. Fyrst og síðast Kebab. Svo eru pizzur, hamborgarar og vefjur. Við hlökkum síðan til að fá sunnlendinga til okkar að smakka hjá okkur veitingarnar,“
segir Rahim í samtali við fréttavefinn dfs.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Matseðilinn er hægt að skoða í heild sinni á vefslóðinni www.kurdokebab.com
Fleiri fréttir af Kurdo Kebab hér.
Mynd: facebook / Kurdo Kebab
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?