Uppskriftir
Kúmenbrauð
- 650 gr hveiti
- 25 gr sykur
- 20 gr þurrger
- 15 gr salt
- Kúmen eftir smekk
- 3 dl vatn (um 37°C)
- 1 dl ólívuolía
Aðferð
- Kúmenfræin ristuð á pönnu
- Þurrefnunum blandað saman ásamt kúmeninu
- Vatni og olíu bætt varlega við
- Hrært í um 5 mín eða þangað til deigið er orðið hæfilegt
- Látið hefa sig í 50 mín
- Skorið og mótað í lengjur
- Látið hefa sig í 20 mín
- Bakað við 180°C í 20 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Keppni15 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata