Uppskriftir
Kúmenbrauð
- 650 gr hveiti
- 25 gr sykur
- 20 gr þurrger
- 15 gr salt
- Kúmen eftir smekk
- 3 dl vatn (um 37°C)
- 1 dl ólívuolía
Aðferð
- Kúmenfræin ristuð á pönnu
- Þurrefnunum blandað saman ásamt kúmeninu
- Vatni og olíu bætt varlega við
- Hrært í um 5 mín eða þangað til deigið er orðið hæfilegt
- Látið hefa sig í 50 mín
- Skorið og mótað í lengjur
- Látið hefa sig í 20 mín
- Bakað við 180°C í 20 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun