Uppskriftir
Kúmenbrauð
- 650 gr hveiti
- 25 gr sykur
- 20 gr þurrger
- 15 gr salt
- Kúmen eftir smekk
- 3 dl vatn (um 37°C)
- 1 dl ólívuolía
Aðferð
- Kúmenfræin ristuð á pönnu
- Þurrefnunum blandað saman ásamt kúmeninu
- Vatni og olíu bætt varlega við
- Hrært í um 5 mín eða þangað til deigið er orðið hæfilegt
- Látið hefa sig í 50 mín
- Skorið og mótað í lengjur
- Látið hefa sig í 20 mín
- Bakað við 180°C í 20 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný