Markaðurinn
Kornax – fyrir litríkt líf
Kornax býður nú upp á gott úrval af frábærum litum frá Décor Relief sem eru alkohól leysanlegir !!
- Airbrush litir, 10 litir,
- duft-litir fyrir súkkulaði, 6 litir,
- duft-litir fyrir makkarónur, krem, rjóma og fleira, 9 litir.
Einnig bjóðum við hjá Kornax upp á mjög consentreruð bragðefni (1-3%) frá Décor Relief, sem henta einstaklega vel í allan bakstur, krem, rjóma og annað sem á að gefa sterkt og gott bragð.
Sex tegundir í boði; Súkkulaði, truffla, karamella, kókos, hindberja og vanilla !
Vörurnar eru tilvaldar fyrir bakara og veitingamenn landsins sem vilja gefa vörum sínum aukinn lit og gott bragð.
Hafið endilega samband við okkur á [email protected] eða í síma 540-1100 og fáið nánari upplýsingar og verð.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac