Markaðurinn
Kornax – fyrir litríkt líf
Kornax býður nú upp á gott úrval af frábærum litum frá Décor Relief sem eru alkohól leysanlegir !!
- Airbrush litir, 10 litir,
- duft-litir fyrir súkkulaði, 6 litir,
- duft-litir fyrir makkarónur, krem, rjóma og fleira, 9 litir.
Einnig bjóðum við hjá Kornax upp á mjög consentreruð bragðefni (1-3%) frá Décor Relief, sem henta einstaklega vel í allan bakstur, krem, rjóma og annað sem á að gefa sterkt og gott bragð.
Sex tegundir í boði; Súkkulaði, truffla, karamella, kókos, hindberja og vanilla !
Vörurnar eru tilvaldar fyrir bakara og veitingamenn landsins sem vilja gefa vörum sínum aukinn lit og gott bragð.
Hafið endilega samband við okkur á [email protected] eða í síma 540-1100 og fáið nánari upplýsingar og verð.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






