Markaðurinn
Kóngakrabbaklær, risahörpudiskur, risarækjur og margt fleira í vöruúrvali Humarsölunnar
Viljum minna á að það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni.
Einnig hefur fyrirtækið verið að bæta sig mikið í úrvali á vörum eins og risarækju, hörpudisk og kóngakrabbaklóm.
- Risarækja skelflettt stærð 16/20 1 kg 1790 kr + vsk
- Risarækja skelflett stærð 26/30 1 kg 1590 kr + vsk
- Risahörpudiskur stærð 10/20 1 kg 2590 + vsk
- Hörpudiskur 80/120 1 kg 800 gr nettó) 1990 kr + vsk
- Kóngakrabbaklær 7500 kr per kg + vsk
- Rækja stærð U150 1550 kr per kg + vsk
- Rækja stærð 100/200 1510 kr per kg + vsk
- Rækja stærð 150/250 1395 kr per kg + vsk
- Rækja stærð 250/350 1290 kr per kg + vsk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





