Keppni
Konfektmoli ársins 2017 – Skráning
Samhliða Eftirréttur ársins heldur Garri nú í fyrsta skipti keppnina Konfektmoli ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila á keppnisstað 8 tilbúnum konfektmolum af sömu tegund á fyrirfram ákveðnum tíma.
Þema keppninnar í ár er „Flóra Íslands“.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori, og bakaraiðn eða eru á samningi í fyrrgreindum greinum. Undantekningartilvik frá ofangreindu verða metin sérstaklega.
Opnað verður fyrir skráningu þriðjudaginn 10. október kl. 10:00.
Þrjátíu sæti eru í boði.
SKRÁNING HÉR Í KONFEKTMOLI ÁRSINS 2017
Nánari upplýsingar gefur Ívar í síma 858-3005 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem konfektmolinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí