Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kona tekur sæti í stjórn LABAK í fyrsta sinn – Jói Fel formaður á nýjan leik
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK) fór fram á laugardaginn, 18. mars s.l.
Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Jóhannes Felixson var kosinn formaður í hans stað. Jóhannes er LABAK félögum að góðu kunnur en han sat í stjórn félagsins samfellt í 15 ár, þar af 7 ár sem formaður, að því er fram kemur á heimasíðu bakarameistara.
Róbert Óttarsson og Sigurbjörg Sigþórsdóttir koma ný inn í stjórn í stað þeirra Jóns Þórs Lúðvíkssonar og Reynis Carls Þorleifssonar. Sigurbjörg er fysta konan sem tekur sæti í stjórn LABAK. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í störfum sínum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla