Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kona tekur sæti í stjórn LABAK í fyrsta sinn – Jói Fel formaður á nýjan leik
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK) fór fram á laugardaginn, 18. mars s.l.
Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Jóhannes Felixson var kosinn formaður í hans stað. Jóhannes er LABAK félögum að góðu kunnur en han sat í stjórn félagsins samfellt í 15 ár, þar af 7 ár sem formaður, að því er fram kemur á heimasíðu bakarameistara.
Róbert Óttarsson og Sigurbjörg Sigþórsdóttir koma ný inn í stjórn í stað þeirra Jóns Þórs Lúðvíkssonar og Reynis Carls Þorleifssonar. Sigurbjörg er fysta konan sem tekur sæti í stjórn LABAK. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í störfum sínum.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






