Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kona tekur sæti í stjórn LABAK í fyrsta sinn – Jói Fel formaður á nýjan leik
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK) fór fram á laugardaginn, 18. mars s.l.
Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Jóhannes Felixson var kosinn formaður í hans stað. Jóhannes er LABAK félögum að góðu kunnur en han sat í stjórn félagsins samfellt í 15 ár, þar af 7 ár sem formaður, að því er fram kemur á heimasíðu bakarameistara.
Róbert Óttarsson og Sigurbjörg Sigþórsdóttir koma ný inn í stjórn í stað þeirra Jóns Þórs Lúðvíkssonar og Reynis Carls Þorleifssonar. Sigurbjörg er fysta konan sem tekur sæti í stjórn LABAK. Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í störfum sínum.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt