Markaðurinn
Kokteilakvöld á Apótekinu í kvöld
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend sem verður þessa helgina ætlar Apótekið að vera með Beefeater kokteilakvöld í kvöld, miðvikudag 31. janúar 2018.
Barþjónarnir og matreiðslumennirnr hafa slegið höndum saman og sérvalið kokteil með fjórum smáréttum.
Jónmundur Þorsteinsson barþjónn og sigurvegari BeefeaterMIXLDN mun hrista af lífi og sál enda að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir alþjóðlegu úrslit keppninnar í London í næstu viku.
Kokteillinn hans „Tresure of Laugardalur“ verður í boði ásamt klassíkerum úr smiðju barþjóna Apóteksins.
Spennandi kokteilakvöld framundan þar sem DJ-SimonFKNHNDS mun velja tónlist við hæfi.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







