Markaðurinn
Kokteilakvöld á Apótekinu í kvöld
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend sem verður þessa helgina ætlar Apótekið að vera með Beefeater kokteilakvöld í kvöld, miðvikudag 31. janúar 2018.
Barþjónarnir og matreiðslumennirnr hafa slegið höndum saman og sérvalið kokteil með fjórum smáréttum.
Jónmundur Þorsteinsson barþjónn og sigurvegari BeefeaterMIXLDN mun hrista af lífi og sál enda að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir alþjóðlegu úrslit keppninnar í London í næstu viku.
Kokteillinn hans „Tresure of Laugardalur“ verður í boði ásamt klassíkerum úr smiðju barþjóna Apóteksins.
Spennandi kokteilakvöld framundan þar sem DJ-SimonFKNHNDS mun velja tónlist við hæfi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum