Markaðurinn
Kokteilakvöld á Apótekinu í kvöld
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend sem verður þessa helgina ætlar Apótekið að vera með Beefeater kokteilakvöld í kvöld, miðvikudag 31. janúar 2018.
Barþjónarnir og matreiðslumennirnr hafa slegið höndum saman og sérvalið kokteil með fjórum smáréttum.
Jónmundur Þorsteinsson barþjónn og sigurvegari BeefeaterMIXLDN mun hrista af lífi og sál enda að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir alþjóðlegu úrslit keppninnar í London í næstu viku.
Kokteillinn hans „Tresure of Laugardalur“ verður í boði ásamt klassíkerum úr smiðju barþjóna Apóteksins.
Spennandi kokteilakvöld framundan þar sem DJ-SimonFKNHNDS mun velja tónlist við hæfi.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni