Markaðurinn
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
Leitum að einum góðum fagmenntuðum eða jafnvel tveimur sem myndu skiptast á til að taka að sér matreiðslu á litlu sumarhóteli út í sveit. Hótelið er með 12 herbergjum fyrir gesti og ca.25-30 sæta veitingasal.
Opnar 15. maí og áætluð vetrarlokun 15. – 30. sept.
Húsnæði fyrir starfsfólk á staðnum. Gott er fyrir viðkomandi að hafa aðgang að eigin bifreið. Næsti flugvöllur er í tæplega klukkutíma akstursfjarlægð frá hóteli: Flugtími frá Reykjavík er um 30 mínútur.
Áhersla á hollan og góðan mat s.s. þorsk eða bleikju (lamb) úr heimabyggð og grænmetismat plús forrétt og eftirrétt en aldrei hefur verið boðið upp á skyndibita né djúpsteiktan mat. Þriggja rétta kvöldverður er normið.
Starfsumsóknir ásamt CV sendist á [email protected] nánari upplýsingar í síma 8250025
- Strōndin og hótelið í fjarska
- Veislusalurinn
- Úr eldhúsinu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín