Markaðurinn
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
Leitum að einum góðum fagmenntuðum eða jafnvel tveimur sem myndu skiptast á til að taka að sér matreiðslu á litlu sumarhóteli út í sveit. Hótelið er með 12 herbergjum fyrir gesti og ca.25-30 sæta veitingasal.
Opnar 15. maí og áætluð vetrarlokun 15. – 30. sept.
Húsnæði fyrir starfsfólk á staðnum. Gott er fyrir viðkomandi að hafa aðgang að eigin bifreið. Næsti flugvöllur er í tæplega klukkutíma akstursfjarlægð frá hóteli: Flugtími frá Reykjavík er um 30 mínútur.
Áhersla á hollan og góðan mat s.s. þorsk eða bleikju (lamb) úr heimabyggð og grænmetismat plús forrétt og eftirrétt en aldrei hefur verið boðið upp á skyndibita né djúpsteiktan mat. Þriggja rétta kvöldverður er normið.
Starfsumsóknir ásamt CV sendist á [email protected] nánari upplýsingar í síma 8250025
- Strōndin og hótelið í fjarska
- Veislusalurinn
- Úr eldhúsinu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni21 klukkustund síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí