Freisting
Kokkur ákærður fyrir fjögur morð í Maine
Kokkur hefur verið kærður fyrir að hafa myrt eiganda gistihúss sem hann dvaldi og þrjá aðra í Maine í Bandaríkjunum. Kokkurinn, Christian Nielsen, vann á öðru gistihúsi rétt hjá því sem hann dvaldi á.
Að hans sögn framdi hann fyrsta morðið á föstudag er hann myrti mann sem bjó einnig á gistiheimilinu. Á sunnudag myrti hann eiganda gistihússins og á mánudag dóttur eigandans og vinkonu hennar.
Ekkert bendir til þess að hann hafi þekkt fólkið sem hann myrti en Nielsen hefur aldrei verið bendlaður við ofbeldisverk áður.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





