Freisting
Kokkur ákærður fyrir fjögur morð í Maine
Kokkur hefur verið kærður fyrir að hafa myrt eiganda gistihúss sem hann dvaldi og þrjá aðra í Maine í Bandaríkjunum. Kokkurinn, Christian Nielsen, vann á öðru gistihúsi rétt hjá því sem hann dvaldi á.
Að hans sögn framdi hann fyrsta morðið á föstudag er hann myrti mann sem bjó einnig á gistiheimilinu. Á sunnudag myrti hann eiganda gistihússins og á mánudag dóttur eigandans og vinkonu hennar.
Ekkert bendir til þess að hann hafi þekkt fólkið sem hann myrti en Nielsen hefur aldrei verið bendlaður við ofbeldisverk áður.
Greint frá á mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé