Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið fær Hvatningarverðlaun IMFR

Liðsmenn Kokkalandsliðsins ásamt forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og Elsu Haraldsdóttur formanni Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík.
Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l.
Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur hlaut gullverðlaun sem Heiðursiðnaðarmaður IMFR 2015 og nýsveinum sem skarað hafa fram úr voru veittar viðurkenningar.
Greint frá á chefs.is
Mynd af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





