Vertu memm

Kokkalandsliðið

Kokkalandsliðið fær Hvatningarverðlaun IMFR

Birting:

þann

Kokkalandslliðið

Liðsmenn Kokkalandsliðsins ásamt forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og Elsu Haraldsdóttur formanni Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík.

Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar s.l.

Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

Össur Kristinsson stoðtækjafræðingur hlaut gullverðlaun sem Heiðursiðnaðarmaður IMFR 2015 og nýsveinum sem skarað hafa fram úr voru veittar viðurkenningar.

 

Greint frá á chefs.is

Mynd af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið