Kristinn Frímann Jakobsson
KM. Norðurland tekur forskot á sumarið og grillar um borð í bátnum Húna II
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju.
Þar ætlum við að taka forskot á sumarið og borða grillmat um borð þar sem strákarnir á Bryggjunni sjá um að grilla. Von er á góðum hóp gesta af sunnan á fundinn og hvetjum við alla til að mæta.
Dagskrá:
- Farið yfir starfið hér fyrir Norðan
- Ungliðastarf
- Glæsilegt Happdrætti
Verð kr. 3000
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Gott að vera með hlýja yfirhöfn. Farið verður í siglingu ef veður leyfir.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






