Kristinn Frímann Jakobsson
KM. Norðurland tekur forskot á sumarið og grillar um borð í bátnum Húna II
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju.
Þar ætlum við að taka forskot á sumarið og borða grillmat um borð þar sem strákarnir á Bryggjunni sjá um að grilla. Von er á góðum hóp gesta af sunnan á fundinn og hvetjum við alla til að mæta.
Dagskrá:
- Farið yfir starfið hér fyrir Norðan
- Ungliðastarf
- Glæsilegt Happdrætti
Verð kr. 3000
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Gott að vera með hlýja yfirhöfn. Farið verður í siglingu ef veður leyfir.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






