Kristinn Frímann Jakobsson
KM. Norðurland tekur forskot á sumarið og grillar um borð í bátnum Húna II
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju.
Þar ætlum við að taka forskot á sumarið og borða grillmat um borð þar sem strákarnir á Bryggjunni sjá um að grilla. Von er á góðum hóp gesta af sunnan á fundinn og hvetjum við alla til að mæta.
Dagskrá:
- Farið yfir starfið hér fyrir Norðan
- Ungliðastarf
- Glæsilegt Happdrætti
Verð kr. 3000
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Gott að vera með hlýja yfirhöfn. Farið verður í siglingu ef veður leyfir.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri