Kristinn Frímann Jakobsson
KM. Norðurland tekur forskot á sumarið og grillar um borð í bátnum Húna II
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju.
Þar ætlum við að taka forskot á sumarið og borða grillmat um borð þar sem strákarnir á Bryggjunni sjá um að grilla. Von er á góðum hóp gesta af sunnan á fundinn og hvetjum við alla til að mæta.
Dagskrá:
- Farið yfir starfið hér fyrir Norðan
- Ungliðastarf
- Glæsilegt Happdrætti
Verð kr. 3000
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Gott að vera með hlýja yfirhöfn. Farið verður í siglingu ef veður leyfir.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn