Viðtöl, örfréttir & frumraun
Klúbbur framreiðslumeistara endurvakinn
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys 13. febrúar sl.
Kosið var til nýrrar stjórnar og vonast stjórn og meðlimir eftir því að vegsemd og virðing fyrir framreiðslu iðninni aukist og komist aftur á sinn fyrri stall.
Ný stjórn þakkar það traust sem henni er sýnt og hlakkar til að starfa í þágu félagsmanna næsta árið og vonast til að rísa undir því trausti.
Veitingageirinn á íslandi hefur svo sannarlega farið í gegnum tímana tvenna.
Starfsumhverfi og aðstæður hafa verið með miklum ólíkindum í samfélaginu síðustu misseri. Nú þegar ferðaiðnaðurinn fer aftur stækkandi, skiptir gríðarlega miklu máli að sem flestir hafi aðgengi að bestu upplifun og þjónustu sem við Íslendingar höfum uppá að bjóða.
Markmið nýrrar stjórnar er að viðhalda og styðja við faglegar framreiðslu hefðir , auka þekkingu á faginu og síðast en ekki síst að halda utan um þjálfunar- og keppnis hluta framreiðslu sviðsins.
Eftirfarandi aðilar eru í stjórn Klúbbs framreiðslumeistara
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt4 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann