Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kjötsúpa á þjóðfundi
Bændur buðu upp á kjötsúpu á þjóðfundinum í Laugardalshöllinni í dag og fengu frábærar viðtökur. Gefnir voru 1.500 skammtar á alls 8 vinnustöðvum, alls um 400 lítrar. Tíu risapottar voru ferjaðir frá Hótel Sögu kl. 15:00 en Bjarni yfirkokkur stóð við hlóðirnar eins og fyrri daginn. Fjöldi sjálfboðaliða aðstoðaði við súpugjöfina en serveringin sjálf tók ekki nema rúmlega hálfa klukkustund. Eldum íslenskt var að sjálfsögðu í forgrunni en kjötsúpuuppskriftinni var vel tekið og súpan sjálf fékk einróma lof.
Það voru Landssamtök sauðfjárbænda sem sköffuðu kjötið í súpuna og Sölufélag garðyrkjumanna sá um mest af grænmetinu. Að öðru leyti voru það Bændasamtökin í samvinnu við kokkana á Hótel Sögu sem sáu um framkvæmdina.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






