Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kjarasamningar undirritaðir
Í gær var undirritaður kjarasamningur á milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast í gær á miðnætti afstýrt.
Samningurinn verður sendur félagsmönnum og kynntur í bréfi og á fundum og kosning um hann verður rafræn.
Hér má sjá nýjan kjarasamning milli MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins.
Hér má sjá nýja kaupskrá. Athygli er vakin á að enn á eftir að samþykkja nýgerða samninga og því er þetta birt með fyrirvara á matvis.is.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






