Ólafur Sveinn Guðmundsson
Kíktu á bak við tjöldin á Kaffivagninum – Vídeó

Kaffivagninn eftir breytingu
Mynd tekin árið 2013: Sigurjón Ragnar
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat. Þráinn Júlíusson matreiðslumaður var við pönnuna af sinni alkunnu snilld og myndbandið tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
Réttur dagsins var steiktur karfi með Ísrael kúskús, sítrónu tómatsoði og chili skyri:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Veitingageirinn.is/videos/1559539257442920/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





