Ólafur Sveinn Guðmundsson
Kíktu á bak við tjöldin á Kaffivagninum – Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat. Þráinn Júlíusson matreiðslumaður var við pönnuna af sinni alkunnu snilld og myndbandið tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
Réttur dagsins var steiktur karfi með Ísrael kúskús, sítrónu tómatsoði og chili skyri:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Veitingageirinn.is/videos/1559539257442920/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s