Ólafur Sveinn Guðmundsson
Kíktu á bak við tjöldin á Kaffivagninum – Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat. Þráinn Júlíusson matreiðslumaður var við pönnuna af sinni alkunnu snilld og myndbandið tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
Réttur dagsins var steiktur karfi með Ísrael kúskús, sítrónu tómatsoði og chili skyri:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Veitingageirinn.is/videos/1559539257442920/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum