Ólafur Sveinn Guðmundsson
Kíktu á bak við tjöldin á Kaffivagninum – Vídeó

Kaffivagninn eftir breytingu
Mynd tekin árið 2013: Sigurjón Ragnar
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat. Þráinn Júlíusson matreiðslumaður var við pönnuna af sinni alkunnu snilld og myndbandið tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
Réttur dagsins var steiktur karfi með Ísrael kúskús, sítrónu tómatsoði og chili skyri:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Veitingageirinn.is/videos/1559539257442920/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir