Ólafur Sveinn Guðmundsson
Kíktu á bak við tjöldin á Kaffivagninum – Vídeó

Kaffivagninn eftir breytingu
Mynd tekin árið 2013: Sigurjón Ragnar
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat. Þráinn Júlíusson matreiðslumaður var við pönnuna af sinni alkunnu snilld og myndbandið tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
Réttur dagsins var steiktur karfi með Ísrael kúskús, sítrónu tómatsoði og chili skyri:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Veitingageirinn.is/videos/1559539257442920/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?





