Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kevin Bacon fær sér óvenjulegan morgunmat – Sjáðu myndbandið
Kevin Bacon hefur lengi verið í fremstu röð leikara í Bandaríkjunum og hefur tekið ýmsar U-beygjur á ferlinum, leikið í myndum sem best eru geymdar í glatkistunni ásamt því að leika í úrvalsmyndum sem lifa góðu lífi.
Nú á dögunum birti Kevin Bacon myndband á Instagram síðu sinni þar sem hann sýndi hvað hann fær sér oft á morgnana.
Í athugsemdum við myndbandið þá þykja mörgum samsetningin frekar skrítin, þ.e. ferskt mangó, sjávarsalt, lime og chili krydd.
Sjón er sögu ríkari:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið