Freisting
Keppnin um titilinn "Matreiðslumann ársins 2007"
Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins 2007“ í Finnlandi, en sú keppni hefst á morgun fimmtudaginn 17 maí.
Þar sem fréttamaður Freisting.is er ekki nógu vel að sér í Finnskunni, þá fara sumar upplýsingar nákvæmlega eins og þær bárust til okkar.
En keppendur eru:
-
Sauli Kemppainen frá veitingastaðnum Ravintola La Cocina í Helsinki, en hann er jafnframt keppandi í „Matreiðslumann Norðurlanda„. Sauli er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Jussi Kumpulainen frá Lapin ammattiopisto, palveluala, Rovaniemi. Jussi er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Matti Jämsen frá Ravintola Fishmarket, Helsinki
-
Jouni Toivanen frá Ravintola Chez Dominique, Helsinki
-
Olli Kolu frá Ravintola Savoy, Helsinki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði