Freisting
Keppnin um titilinn "Matreiðslumann ársins 2007"

Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins 2007“ í Finnlandi, en sú keppni hefst á morgun fimmtudaginn 17 maí.
Þar sem fréttamaður Freisting.is er ekki nógu vel að sér í Finnskunni, þá fara sumar upplýsingar nákvæmlega eins og þær bárust til okkar.
En keppendur eru:
-
Sauli Kemppainen frá veitingastaðnum Ravintola La Cocina í Helsinki, en hann er jafnframt keppandi í „Matreiðslumann Norðurlanda„. Sauli er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Jussi Kumpulainen frá Lapin ammattiopisto, palveluala, Rovaniemi. Jussi er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Matti Jämsen frá Ravintola Fishmarket, Helsinki
-
Jouni Toivanen frá Ravintola Chez Dominique, Helsinki
-
Olli Kolu frá Ravintola Savoy, Helsinki
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





