Freisting
Keppnin um titilinn "Matreiðslumann ársins 2007"
Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins 2007“ í Finnlandi, en sú keppni hefst á morgun fimmtudaginn 17 maí.
Þar sem fréttamaður Freisting.is er ekki nógu vel að sér í Finnskunni, þá fara sumar upplýsingar nákvæmlega eins og þær bárust til okkar.
En keppendur eru:
-
Sauli Kemppainen frá veitingastaðnum Ravintola La Cocina í Helsinki, en hann er jafnframt keppandi í „Matreiðslumann Norðurlanda„. Sauli er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Jussi Kumpulainen frá Lapin ammattiopisto, palveluala, Rovaniemi. Jussi er meðlimur í Finnska kokkalandsliðinu.
-
Matti Jämsen frá Ravintola Fishmarket, Helsinki
-
Jouni Toivanen frá Ravintola Chez Dominique, Helsinki
-
Olli Kolu frá Ravintola Savoy, Helsinki
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið