Starfsmannavelta
Kaupir allan rekstur McDonalds í Rússlandi
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur fundið kaupanda að rekstri fyrirtækisins í Rússlandi. Eftir að innrásin í Úkraínu hófst ákvað keðjan að loka öllum veitingastöðum sínum í landinu. Keðjan skiptir um nafn eftir kaupin.
Kaupandinn er Alexander Govor, sem rak 25 McDonalds-staði í Síberíu. Hann kaupir allan rekstur, endurræður starfsfólkið en þarf að skipta um nafn á veitingastöðunum að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins, sem að ruv.is vekur athygli á.
McDonalds hefur verið með rekstur í Rússlandi í yfir þrjátíu ár en tilkynnti um lokun allra staðanna 850 í mars. Þar með fetaði fyrirtækið í fótspor fjölmargra alþjóðlegra fyrirtækja en forsvarsmenn þess segja það tapa um milljarði bandaríkjadala vegna ákvörðunarinnar, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um söluna hér.
Hvað segja Rússar um að McDonalds sé að yfirgefa Rússland?
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






