Starfsmannavelta
Kaupir allan rekstur McDonalds í Rússlandi
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds hefur fundið kaupanda að rekstri fyrirtækisins í Rússlandi. Eftir að innrásin í Úkraínu hófst ákvað keðjan að loka öllum veitingastöðum sínum í landinu. Keðjan skiptir um nafn eftir kaupin.
Kaupandinn er Alexander Govor, sem rak 25 McDonalds-staði í Síberíu. Hann kaupir allan rekstur, endurræður starfsfólkið en þarf að skipta um nafn á veitingastöðunum að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins, sem að ruv.is vekur athygli á.
McDonalds hefur verið með rekstur í Rússlandi í yfir þrjátíu ár en tilkynnti um lokun allra staðanna 850 í mars. Þar með fetaði fyrirtækið í fótspor fjölmargra alþjóðlegra fyrirtækja en forsvarsmenn þess segja það tapa um milljarði bandaríkjadala vegna ákvörðunarinnar, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um söluna hér.
Hvað segja Rússar um að McDonalds sé að yfirgefa Rússland?
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla