Neminn
Karitas óskar eftir því að komast á kokkasamning
|
Karitas er rétt rúmlega 30 ára og hefur loksins fundið út hvað hana langar að læra. Hún hefur mikinn áhuga á að læra elda, og alla þá list sem fylgir eldamennskunni.
Freisting.is hafði samband við Karitas og spurði aðeins útí ástæðu fyrir því að rúmlega þrítug kona vilji læra matreiðsluna núna?
Ég hef síðasta árið verið í FB þar sem ég er á síðustu einingunum til stúdentsprófs. Ég hætti í skrifstofu-djobbinu mínu eftir 7 ára veru þar og vildi tilbreytingu.
Reynsla mín í veitingabransanum er engin vinnulega séð, en ég hef óendanlegan áhuga á matargerð.
Ástæðan fyrir því að ég hef nú ákveðið að læra matreiðsluna er sú að áhugi minn á mat hefur alltaf verið mikill og nú síðustu ár hef ég meiri og meiri áhuga á öllu sem tengist mat. Nú síðustu árin hef ég, eins og svo margir aðrir, hallast mikið að grænu stöðunum og finnst þar vera margt spennandi í matseld.
Freisting.is þakkar Karitas fyrir spjallið og vona að með þessari kynningu að hún komist á samning, en hægt er að ná í Karitas í síma: 5644412 / 8216613 eða á netfangið: [email protected]
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala