Neminn
Karitas óskar eftir því að komast á kokkasamning
|
Karitas er rétt rúmlega 30 ára og hefur loksins fundið út hvað hana langar að læra. Hún hefur mikinn áhuga á að læra elda, og alla þá list sem fylgir eldamennskunni.
Freisting.is hafði samband við Karitas og spurði aðeins útí ástæðu fyrir því að rúmlega þrítug kona vilji læra matreiðsluna núna?
Ég hef síðasta árið verið í FB þar sem ég er á síðustu einingunum til stúdentsprófs. Ég hætti í skrifstofu-djobbinu mínu eftir 7 ára veru þar og vildi tilbreytingu.
Reynsla mín í veitingabransanum er engin vinnulega séð, en ég hef óendanlegan áhuga á matargerð.
Ástæðan fyrir því að ég hef nú ákveðið að læra matreiðsluna er sú að áhugi minn á mat hefur alltaf verið mikill og nú síðustu ár hef ég meiri og meiri áhuga á öllu sem tengist mat. Nú síðustu árin hef ég, eins og svo margir aðrir, hallast mikið að grænu stöðunum og finnst þar vera margt spennandi í matseld.
Freisting.is þakkar Karitas fyrir spjallið og vona að með þessari kynningu að hún komist á samning, en hægt er að ná í Karitas í síma: 5644412 / 8216613 eða á netfangið: [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics