Viðtöl, örfréttir & frumraun
Karamelludagurinn
Karamelludagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Það er krefjandi ferli að útbúa karamellu, en ferlið byrjar á því að hita sykurinn upp í 170 ° C, en við það brotnar sykurinn niður og breytist í þennan gyllta lit og bragð. Þetta er aðeins byrjunin á löngu ferli við að útbúa karamellu.
Karamelludagurinn felst í því að deila honum með vinum, fjölskyldu og vinnufélögum, t.d. útbúið litla öskjur af blönduðum karamellutegundum og gefa þær.
Sama hvernig þú kýst að fagna þessum karamelludegi, vertu viss um að dreifa gleðinni með því að bjóða þetta yndislega góðgæti til annarra.
Mælum með að gefa karamellupopp, en eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri