Vertu memm

Uppskriftir

Kampavínskokteill – Uppskrift

Birting:

þann

Kampavínskokteill - Styrmir Bjarki Smárason

Kampavínskokteill

Blandað í frekar stórt og mikið glas og setjið klakamola í botninn eftir smekk.

1 dropi af Appelsínu bitter
15 ml af Cointreau
fyllt upp (120-150ML) af Piper-Heidsieck Sauvage sem er rósa kampavínið frá Piper-Heidisieck

Hægt er að sjá í þættinum Matur & Heimili með Sjöfn Þórðar þegar Sjöfn heimsótti Fiskmarkaðinn og fékk að kynnast leyndardómnum bak við kampavíns sumarkokteilinn í ár.

Styrmir Bjarki Smárason

Höfundur: Styrmir Bjarki Smárason yfirþjónn á Fiskmarkaðinum.

Myndir: skjáskot úr myndbandi

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið