Uppskriftir
Kálfa kjötsulta
5 kg kálfa kjöt
1 tsk pipar
5 L vatn
6-8 lárviðarlauf
½ dl. salt
Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar frá beininu. Gæta skal þess að fleyta alla froðu sem upp kemur við suðuna.
Kjötið er tekið frá beinunum og saxað 1 sinni.
Soðið síað og því hellt saman við kjötið ( 1 L móti 1 L af kjöti) Suðan látin koma upp og kryddað meir ef þarf. Því er svo hellt í mót, skolað innan með köldu vatni til þess að kólna.
Borin fram köld með brúnuðum kartöfllum og rauðrófum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni21 klukkustund síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






