Uppskriftir
Kálfa kjötsulta
5 kg kálfa kjöt
1 tsk pipar
5 L vatn
6-8 lárviðarlauf
½ dl. salt
Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar frá beininu. Gæta skal þess að fleyta alla froðu sem upp kemur við suðuna.
Kjötið er tekið frá beinunum og saxað 1 sinni.
Soðið síað og því hellt saman við kjötið ( 1 L móti 1 L af kjöti) Suðan látin koma upp og kryddað meir ef þarf. Því er svo hellt í mót, skolað innan með köldu vatni til þess að kólna.
Borin fram köld með brúnuðum kartöfllum og rauðrófum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000