Uppskriftir
Kálfa kjötsulta
5 kg kálfa kjöt
1 tsk pipar
5 L vatn
6-8 lárviðarlauf
½ dl. salt
Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar frá beininu. Gæta skal þess að fleyta alla froðu sem upp kemur við suðuna.
Kjötið er tekið frá beinunum og saxað 1 sinni.
Soðið síað og því hellt saman við kjötið ( 1 L móti 1 L af kjöti) Suðan látin koma upp og kryddað meir ef þarf. Því er svo hellt í mót, skolað innan með köldu vatni til þess að kólna.
Borin fram köld með brúnuðum kartöfllum og rauðrófum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsavík. Sólveig lærði í Húsmæðraskólanum á Laugum frá 1944 til 1945.
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði