Freisting
Kalda borðið uppsett og klárt

Íslenska Landsliðið á fyrsta degi í Luxembourg
Í morgun stóð Íslenska landsliðið í ströngu við að setja upp kalda borðið sitt enda mikil undirbúningsvinna að baki, en þau hafa unnið í 1 og hálfan sólahring samfleytt.
Ekkert hefur heyrst um velgengni með uppsetninguna á kalda borðinu en þau áttu að skila því klukkan 09°° í morgun á Íslenskum tíma.
Við færum ykkur fréttir af Kalda borðinu um leið og þær berast.
Ljósmynd tók Guðjón Steinsson
[email protected]
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





