Frétt
Kaka ársins 2022 komin í sölu í bakaríum
Rúnar Felixson, bakarameistari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2022.
Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn. Tíu kökur bárust í keppnina Kaka ársins 2022, en fjórar komust í undanúrslit og átti Rúnar tvær þeirra.
Kakan byrjar í sölu í dag fimmtudaginn 17. febrúar í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 4.650 kr í Mosfellsbakarí.
Myndir: facebook / Mosfellsbakarí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin