Frétt
Kaka ársins 2022 komin í sölu í bakaríum
Rúnar Felixson, bakarameistari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2022.
Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn. Tíu kökur bárust í keppnina Kaka ársins 2022, en fjórar komust í undanúrslit og átti Rúnar tvær þeirra.
Kakan byrjar í sölu í dag fimmtudaginn 17. febrúar í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land og kostar t.a.m. 4.650 kr í Mosfellsbakarí.

Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn.
Myndir: facebook / Mosfellsbakarí

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?