Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær
Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14.
Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu.
Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum.
Eigendur eru félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason.
„Ég fékk síðan símtal frá Alexander þegar ég bjó úti í Danmörku og við vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að láta staðinn heita, þá spyr hann: „Hvað með Dæinn?“ Það varð síðan allt í einu að nafni sem við fíluðum báðir í tætlur.“
Sagði Davíð, annar eigandi Dæinn í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: deainn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






