Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær
Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14.
Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu.
Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum.
Eigendur eru félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason.
„Ég fékk síðan símtal frá Alexander þegar ég bjó úti í Danmörku og við vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að láta staðinn heita, þá spyr hann: „Hvað með Dæinn?“ Það varð síðan allt í einu að nafni sem við fíluðum báðir í tætlur.“
Sagði Davíð, annar eigandi Dæinn í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: deainn.is
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum