Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær
Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14.
Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu.
Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum.
Eigendur eru félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason.
„Ég fékk síðan símtal frá Alexander þegar ég bjó úti í Danmörku og við vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að láta staðinn heita, þá spyr hann: „Hvað með Dæinn?“ Það varð síðan allt í einu að nafni sem við fíluðum báðir í tætlur.“
Sagði Davíð, annar eigandi Dæinn í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: deainn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






