Markaðurinn
Kælitækni mætir aðstæðunum með færustu mönnum á vakt
Verslunarmannahelgin, þetta augnablik sem allir bíða eftir er rétt handan við hornið. Mjög margir Íslendingar eru þegar að pakka í bílinn og undirbúa sig fyrir það langþráða frí sem þessi helgi ber í skauti sér. Þó er ekki öllum unnt að skella sér í frí. Hjá Kælitækni eru til dæmis menn sem verða á vakt yfir helgina, tilbúnir að mæta hvers konar áskorunum sem kunna að koma upp.
Það geta komið upp óvænt vandamál í kæli bransanum, sem geta truflað fríið.
Við höfum á vakt okkar allra færustu menn sem eru tilbúnir allan sólarhringinn að fara í aðstæður ef eitthvað bilar hjá okkar viðskiptavinum. Einhverjir starfsmenn verða á Þjóðhátíð, Ísafirði, Akureyri, og fyrir austan, tilbúnir að veita þjónustu ef þörf krefur.
Góða helgi kæru landsmenn og njótið helgarinnar.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni