Markaðurinn
Kælitækni mætir aðstæðunum með færustu mönnum á vakt
Verslunarmannahelgin, þetta augnablik sem allir bíða eftir er rétt handan við hornið. Mjög margir Íslendingar eru þegar að pakka í bílinn og undirbúa sig fyrir það langþráða frí sem þessi helgi ber í skauti sér. Þó er ekki öllum unnt að skella sér í frí. Hjá Kælitækni eru til dæmis menn sem verða á vakt yfir helgina, tilbúnir að mæta hvers konar áskorunum sem kunna að koma upp.
Það geta komið upp óvænt vandamál í kæli bransanum, sem geta truflað fríið.
Við höfum á vakt okkar allra færustu menn sem eru tilbúnir allan sólarhringinn að fara í aðstæður ef eitthvað bilar hjá okkar viðskiptavinum. Einhverjir starfsmenn verða á Þjóðhátíð, Ísafirði, Akureyri, og fyrir austan, tilbúnir að veita þjónustu ef þörf krefur.
Góða helgi kæru landsmenn og njótið helgarinnar.
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






