Markaðurinn
Kælitækni mætir aðstæðunum með færustu mönnum á vakt
Verslunarmannahelgin, þetta augnablik sem allir bíða eftir er rétt handan við hornið. Mjög margir Íslendingar eru þegar að pakka í bílinn og undirbúa sig fyrir það langþráða frí sem þessi helgi ber í skauti sér. Þó er ekki öllum unnt að skella sér í frí. Hjá Kælitækni eru til dæmis menn sem verða á vakt yfir helgina, tilbúnir að mæta hvers konar áskorunum sem kunna að koma upp.
Það geta komið upp óvænt vandamál í kæli bransanum, sem geta truflað fríið.
Við höfum á vakt okkar allra færustu menn sem eru tilbúnir allan sólarhringinn að fara í aðstæður ef eitthvað bilar hjá okkar viðskiptavinum. Einhverjir starfsmenn verða á Þjóðhátíð, Ísafirði, Akureyri, og fyrir austan, tilbúnir að veita þjónustu ef þörf krefur.
Góða helgi kæru landsmenn og njótið helgarinnar.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






