Markaðurinn
Kælandi og hressandi verðsprengja hjá Bako Ísberg
Við hjá Bako Ísberg erum auðvitað fyrst og fremst að vinna fyrir fagmenn og höfum nú fengið kæli- og frystiskápa á hreint út sagt frábæru verði og segir Bjarni Ákason forstjóri þetta vera án ef svalasta tilboð aldarinnar.
En um er að ræða hágæða vörur frá frá Ítalíu, en skáparnir eru 650L , stál að innan og utan, 60mm einangrun, digital stjórnborð og allt sem góðir frysti- og kæliskápar þurfa að hafa.
Við teljum okkur vera með verð sem ekki er hægt að hafna segir Bjarni og bætir við að það sé afar mikilvægt að koma til móts við veitingageirann á þessum tímum og að menn þurfi að standa saman.
Bako Ísberg bendir á netverslun fyrirtækisins www.bakoisberg.is en sölumenn taka líka fagnandi á móti öllum fagmönnum á Höfðabakka 9
Bako Ísberg menn segjast ekki vinna í póstsendingum heldur í gámum.
Meðfylgjandi auglýsing birtist í Fréttablaðinu í dag.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






