Markaðurinn
Kælandi og hressandi verðsprengja hjá Bako Ísberg
Við hjá Bako Ísberg erum auðvitað fyrst og fremst að vinna fyrir fagmenn og höfum nú fengið kæli- og frystiskápa á hreint út sagt frábæru verði og segir Bjarni Ákason forstjóri þetta vera án ef svalasta tilboð aldarinnar.
En um er að ræða hágæða vörur frá frá Ítalíu, en skáparnir eru 650L , stál að innan og utan, 60mm einangrun, digital stjórnborð og allt sem góðir frysti- og kæliskápar þurfa að hafa.
Við teljum okkur vera með verð sem ekki er hægt að hafna segir Bjarni og bætir við að það sé afar mikilvægt að koma til móts við veitingageirann á þessum tímum og að menn þurfi að standa saman.
Bako Ísberg bendir á netverslun fyrirtækisins www.bakoisberg.is en sölumenn taka líka fagnandi á móti öllum fagmönnum á Höfðabakka 9
Bako Ísberg menn segjast ekki vinna í póstsendingum heldur í gámum.
Meðfylgjandi auglýsing birtist í Fréttablaðinu í dag.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata