Markaðurinn
Joseph Cartron barþjónanámskeið – Örfá pláss eftir
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron.
Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra sem framleiddir eru úr ferskum hráefnum og eftir hæstu gæðastöðlum.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.15.00-16.30 – Örfá pláss eftir
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.20.30-22.00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin standa öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits til boða að kostnaðarlausu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala