Markaðurinn
Joseph Cartron barþjónanámskeið – Örfá pláss eftir
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron.
Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra sem framleiddir eru úr ferskum hráefnum og eftir hæstu gæðastöðlum.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.15.00-16.30 – Örfá pláss eftir
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.20.30-22.00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin standa öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits til boða að kostnaðarlausu.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






