Markaðurinn
Joseph Cartron barþjónanámskeið – Örfá pláss eftir
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron.
Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra sem framleiddir eru úr ferskum hráefnum og eftir hæstu gæðastöðlum.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.15.00-16.30 – Örfá pláss eftir
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.20.30-22.00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin standa öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits til boða að kostnaðarlausu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí