Markaðurinn
Joseph Cartron barþjónanámskeið – Örfá pláss eftir
Framundan er áhugavert barþjónanámskeið þar sem Benoit de Truchis frá Joseph Cartron mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Joseph Cartron.
Joseph Cartron er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra sem framleiddir eru úr ferskum hráefnum og eftir hæstu gæðastöðlum.
Námskeiðin verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu.
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.15.00-16.30 – Örfá pláss eftir
- Þriðjudaginn 20.febrúar kl.20.30-22.00
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Námskeiðin standa öllum samstarfsaðilum Mekka Wines & Spirits til boða að kostnaðarlausu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla