Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Boðskort
Miðvikudaginn 22. nóvember verður hið árlega jólapartý Stella Artois vakið úr dvala og fer gleðskapurinn fram á Dass Reykjavík, Vegamótastíg 7.
Gleðin hefst kl. 20:00 með ljúfum tónum frá JÁ Tríói sem fá Söru Blandon í heimsókn til að taka nokkur vel valin lög. Veislustjóri kvöldsins verður Björn Bragi og DJ Margeir passar upp á að enginn fari of snemma heim.
Léttar veitingar og nóg af Stella Artois í boði.
Við vonum að sem flest úr veitingageiranum láti sjá sig.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður