Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Boðskort
Miðvikudaginn 22. nóvember verður hið árlega jólapartý Stella Artois vakið úr dvala og fer gleðskapurinn fram á Dass Reykjavík, Vegamótastíg 7.
Gleðin hefst kl. 20:00 með ljúfum tónum frá JÁ Tríói sem fá Söru Blandon í heimsókn til að taka nokkur vel valin lög. Veislustjóri kvöldsins verður Björn Bragi og DJ Margeir passar upp á að enginn fari of snemma heim.
Léttar veitingar og nóg af Stella Artois í boði.
Við vonum að sem flest úr veitingageiranum láti sjá sig.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa









