Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Boðskort
Miðvikudaginn 22. nóvember verður hið árlega jólapartý Stella Artois vakið úr dvala og fer gleðskapurinn fram á Dass Reykjavík, Vegamótastíg 7.
Gleðin hefst kl. 20:00 með ljúfum tónum frá JÁ Tríói sem fá Söru Blandon í heimsókn til að taka nokkur vel valin lög. Veislustjóri kvöldsins verður Björn Bragi og DJ Margeir passar upp á að enginn fari of snemma heim.
Léttar veitingar og nóg af Stella Artois í boði.
Við vonum að sem flest úr veitingageiranum láti sjá sig.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi