Markaðurinn
Jólapartý Stella Artois – Boðskort
Miðvikudaginn 22. nóvember verður hið árlega jólapartý Stella Artois vakið úr dvala og fer gleðskapurinn fram á Dass Reykjavík, Vegamótastíg 7.
Gleðin hefst kl. 20:00 með ljúfum tónum frá JÁ Tríói sem fá Söru Blandon í heimsókn til að taka nokkur vel valin lög. Veislustjóri kvöldsins verður Björn Bragi og DJ Margeir passar upp á að enginn fari of snemma heim.
Léttar veitingar og nóg af Stella Artois í boði.
Við vonum að sem flest úr veitingageiranum láti sjá sig.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný