Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jólamatarmarkaður Búrsins um helgina í Hörpu
Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu næstu tvo daga, laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember. Opið er frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga. Þar koma saman um fimmtíu framleiðendur víðsvegar að af landinu með allskonar góðgæti. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem það er í pakkann, hátíðarmatinn eða bara til að gera vel við sig á aðventunni.
Nánar á facebook / Matarmarkaður Búrsins
Með fylgir myndir frá síðasta matarmarkaði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars