Markaðurinn
Jólakaffi
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í suður Eþíópíu, kaffið þaðan er mjög bragðmikið með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim og er mjög eftirsótt af sælkerum.
Til að fullkomna þessa frábæru Jólablöndu notum við sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur þessari blöndu ilm og ferskleika.
Með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim. Mocca Sidamo og sérvaldar Colombía baunir í dúett sem setur jólabrag á hverja stund.
Magn í pakka : 250 gr . Magn í kassa : 24 pk (6 kg)
Nánari upplýsingar er hægt að fá hér

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?