Markaðurinn
Jólakaffi
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í suður Eþíópíu, kaffið þaðan er mjög bragðmikið með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim og er mjög eftirsótt af sælkerum.
Til að fullkomna þessa frábæru Jólablöndu notum við sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur þessari blöndu ilm og ferskleika.
Með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim. Mocca Sidamo og sérvaldar Colombía baunir í dúett sem setur jólabrag á hverja stund.
Magn í pakka : 250 gr . Magn í kassa : 24 pk (6 kg)
Nánari upplýsingar er hægt að fá hér
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM