Markaðurinn
Jólakaffi
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í suður Eþíópíu, kaffið þaðan er mjög bragðmikið með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim og er mjög eftirsótt af sælkerum.
Til að fullkomna þessa frábæru Jólablöndu notum við sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur þessari blöndu ilm og ferskleika.
Með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim. Mocca Sidamo og sérvaldar Colombía baunir í dúett sem setur jólabrag á hverja stund.
Magn í pakka : 250 gr . Magn í kassa : 24 pk (6 kg)
Nánari upplýsingar er hægt að fá hér
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





