Markaðurinn
Jólakaffi
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í suður Eþíópíu, kaffið þaðan er mjög bragðmikið með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim og er mjög eftirsótt af sælkerum.
Til að fullkomna þessa frábæru Jólablöndu notum við sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur þessari blöndu ilm og ferskleika.
Með seiðandi ávaxta, berja og súkkulaðikeim. Mocca Sidamo og sérvaldar Colombía baunir í dúett sem setur jólabrag á hverja stund.
Magn í pakka : 250 gr . Magn í kassa : 24 pk (6 kg)
Nánari upplýsingar er hægt að fá hér

-
Keppni13 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata